Leðurtoppur eftir Selmu Ragnarsdóttur

Sverrir Vilhelmsson

Leðurtoppur eftir Selmu Ragnarsdóttur

Kaupa Í körfu

Hugmyndirnar streyma fram hjá Selmu Ragnarsdóttur, kjólameistara og klæðskera, þegar kemur að breytingum á fatnaði. Hún hefur mótað og þróað skemmtilegt kerfi sem hún nefnir 12 spora meðferð á fatnaði. Það felur í sér 12 mismunandi aðferðir til að breyta og bæta fatnað þannig að hann verði nýtanlegur aftur. ,,Sumt er hefðbundnara en annað eins og að stytta buxnaskálmar og jakkaermar. MYNDATEXTI: Glæsilegt Selma notaði gamlan útsaumaðan prjónabekk í leðurtopp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar