Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Dagana 28. til 30. júní var ríflega 90% hús- og húsnæðisbréfa Íbúðalánasjóðs skipt út fyrir nýja tegund skuldabréfa, íbúðabréf. Í samtali við Morgunblaðið fer Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri sjóðsins, yfir aðdraganda skiptanna, framkvæmd þeirra og árangur. Straumhvörf urðu á íslenskum húsnæðislánamarkaði 1. júlí þegar húsbréfakerfið var í öllum aðalatriðum lagt af og nýtt íbúðabréfakerfi sett á í þess stað. Aðdragandi breytinganna var, eins og gefur að skilja, nokkuð langur og unnu margir að undirbúningi og framkvæmd þeirra. MYNDATEXTI: Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir starfsfólk sjóðsins afar stolt af því hversu vel hafi til tekist með skuldabréfaskiptin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar