Guðmundur Bjarnason
Kaupa Í körfu
Dagana 28. til 30. júní var ríflega 90% hús- og húsnæðisbréfa Íbúðalánasjóðs skipt út fyrir nýja tegund skuldabréfa, íbúðabréf. Í samtali við Morgunblaðið fer Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri sjóðsins, yfir aðdraganda skiptanna, framkvæmd þeirra og árangur. Straumhvörf urðu á íslenskum húsnæðislánamarkaði 1. júlí þegar húsbréfakerfið var í öllum aðalatriðum lagt af og nýtt íbúðabréfakerfi sett á í þess stað. Aðdragandi breytinganna var, eins og gefur að skilja, nokkuð langur og unnu margir að undirbúningi og framkvæmd þeirra. MYNDATEXTI: Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir starfsfólk sjóðsins afar stolt af því hversu vel hafi til tekist með skuldabréfaskiptin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir