Sólveig Hólmarsdóttir
Kaupa Í körfu
Í PISTLI í fyrri viku minntist ég á ákveðinn vanda íslensks listalífs sem er sá að oft er lítill greinarmunur gerður á samtímalistum og listmunaframleiðslu eða einhvers konar föndri. Það er jafnvel eins og það sé litið hornauga þegar tilraun er gerð til að greina þarna á milli, rétt eins og þá sé verið að gera lítið úr sköpunargáfu þeirra sem ekki hafa lagt myndlistina fyrir sig sem aðalstarf, en sú er auðvitað ekki raunin. MYNDATEXTI: Fiskar á ferð Verk á sýningu Sólveigar Hólmarsdóttur í Galleríi Sævars Karls. "Nokkur galli á verkunum er að öll virðast hafa sama andlitið sem rýrir einstaklingsgildi þeirra," segir Ragna Sigurðardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir