Sólveig Hólmarsdóttir

Sólveig Hólmarsdóttir

Kaupa Í körfu

Í PISTLI í fyrri viku minntist ég á ákveðinn vanda íslensks listalífs sem er sá að oft er lítill greinarmunur gerður á samtímalistum og listmunaframleiðslu eða einhvers konar föndri. Það er jafnvel eins og það sé litið hornauga þegar tilraun er gerð til að greina þarna á milli, rétt eins og þá sé verið að gera lítið úr sköpunargáfu þeirra sem ekki hafa lagt myndlistina fyrir sig sem aðalstarf, en sú er auðvitað ekki raunin. MYNDATEXTI: Fiskar á ferð Verk á sýningu Sólveigar Hólmarsdóttur í Galleríi Sævars Karls. "Nokkur galli á verkunum er að öll virðast hafa sama andlitið sem rýrir einstaklingsgildi þeirra," segir Ragna Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar