Rannskóknarhópur að byrja rannsóknir í Krísuvík

Eyþór Árnason

Rannskóknarhópur að byrja rannsóknir í Krísuvík

Kaupa Í körfu

FJÓRIR vísindamenn eru nú að störfum við jarðhitasvæðið í Krýsuvík. Er um að ræða þverfaglegar rannsóknir á örverum en vísindamennirnir eru frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og líftæknifyrirtækinu Prokaria.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar