Þyrlur á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Þyrlur á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Betur fór en á horfðist þegar ½ metra gat kom á skrokk selveiðiskipsins Havsel, milli Grænlands og Jan Mayen GAT kom á skrokk norska selveiðiskipsins Havsel snemma í gærmorgun en skipið var þá statt miðja vegu milli Grænlands og Jan Mayen. Þrettán manns eru í áhöfn og tókst þeim að logsjóða í um hálfs metra rifu neðansjávar á annarri síðu skipsins laust fyrir hádegi og var öll björgunaraðstoð afþökkuð á sjöunda tímanum í gærkvöld, þar á meðal frá íslensku Landhelgisgæslunni. Skipið siglir nú áleiðis til Íslands. MYNDATEXTI: Þrjár þyrlur voru í viðbragðsstöðu á Ísafirði í gær vegna vandræða norska skipsins Havsel, TF-LIF frá Landhelgisgæslunni og tvær varnarliðsþyrlur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar