Sæmundur Ólason

Skapti Hallgrímsson

Sæmundur Ólason

Kaupa Í körfu

MARGUR sjómaðurinn hefur skotist í Sjallann í gegnum tíðina, líklega oft án langrar umhugsunar, en örugglega enginn þeirra ákveðið að taka að sér að reka staðinn með tíu mínútna fyrirvara þar til Sæmundur Ólason úr Grímsey gerði það í sumar. Hann tekur við rekstri þessa gamalkunna skemmtistaðar á Akureyri í dag, 1. september, en síðustu mánuði hefur hann líka átt og rekið veitingastaðinn Café Amor við Ráðhústorg. MYNDATEXTI: Ánægður Sæmundur Ólason reri til fiskjar frá Grímsey í mörg ár en hefur nú snúið sér að veitingarekstri á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar