Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri í Fjarðabyggð

Steinunn Ásmundsdóttir

Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri í Fjarðabyggð

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Bjarnason lætur senn af bæjarstjóraembætti í Fjarðabyggð eftir 15 ára starf og við tekur Helga Jónsdóttir, borgarritari Reykjavíkurborgar. Guðmundur verður bæjarstjóri til 16. september þegar Helga tekur formlega við. Guðmundur segist löngu hafa verið búinn að ákveða að hætta sem bæjarstjóri og hefði verið hættur fyrr ef sameiningin hefði ekki komið til 1998 þegar Fjarðabyggð varð til. MYNDATEXTI: Sáttur - Guðmundur Bjarnason segist gæfumaður að hafa fengið að taka þátt í að gefa Mið-Austurlandi nýtt yfirbragð og aukinn styrk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar