Bryndís Halldórsdóttir tangódansari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bryndís Halldórsdóttir tangódansari

Kaupa Í körfu

Þeir sem eiga leið um miðbæinn næstu daga og leggja við hlustir kunna að heyra argentínska tangótóna. Þeir sem ganga á hljóðið rata jafnvel í Iðnó eða Kramhúsið og gætu haldið að komið væri til Buenos Aires, því að Tangóhátíð hefst á morgun. MYNDATEXTI: Tangóinn verður stiginn og bandoneonið þanið í Iðnó og Kramhúsinu: Bryndís Halldórsdóttir tangódansari er einn af umsjónarmönnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar