Bláberjasósa

Eyþór Árnason

Bláberjasósa

Kaupa Í körfu

Nú er sá tími sem ber eru fáanleg á Íslandi. Sá tími er því miður svo stuttur að það er nánast að maður þurfi að hlaupa út og tína til að missa ekki af öllu saman. Berjaspretta er nokkuð góð í ár og því kominn tími til að huga að því hvað má gera úr herlegheitunum. Flestum dettur í hug bláberjasulta, en hún er kannski ekki svo spennandi í miklu magni og mjög margt annað er líka hægt að gera úr bláberjum. MYNDATEXTI: Bláberjasósa Fín með steikinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar