Arctic Trucks opna jeppabílasölu

Jim Smart

Arctic Trucks opna jeppabílasölu

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU mánuði hefur Arctic Trucks farið í gegnum endurskipulagningu reksturs en fyrirtækið var áður háð einu merki, Toyota, en sér í dag einnig um breytingar fyrir t.d. Nissan og Hyundai og er nú svo komið að fyrirtækið hyggur á útvíkkun rekstursins með því að sérhæfa sig í sölu á notuðum og breyttum jeppum sem munu hljóta viðurkenningarstimpil Arctic Trucks. MYNDATEXTI Á bílastæðinu fyrir framan Arctic Trucks verður pláss fyrir 20-25 breytta jeppa en að auki verða fleiri jeppar á söluskrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar