Kolsstaðir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kolsstaðir

Kaupa Í körfu

Á Kolsstöðum í Borgarfirði var eyðibýli, sem byggt hefur verið upp á undanförnum sex árum með það fyrir augum að búa til ljósmenningarhús. Nú er það tilbúið til afnota fyrir listafólk af öllu tagi og einu skepnurnar sem verða á vegi manns eru tvær rosknar skjaldbökur og kind í sneiðum uppi á fjárhúsvegg MYNDATEXTI Glerfjöll í japansk-íslenskum garði eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur segja í einni svipan hvað ljósmenningarhús merkja. Lýsing er undir verkinu og birtan sem fellur á það síbreytileg. Á kvöldin speglast fjöllin svo upplýst í gluggunum á skálanum. Til hægri: Eina rollan í fjárhúsinu er í sneiðum; gras, ull, blóðið í skinninu, vömb, horn, leggir og lambaspörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar