Alcoa Fjarðaál

Steinunn Ásmundssdóttir

Alcoa Fjarðaál

Kaupa Í körfu

SKIPULAGSSTOFNUN telur að fyrirhugað álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði með allt að 346.000 tonna ársframleiðslu eins og það er kynnt í matsskýrslu, sé viðunandi og muni ekki valda verulega neikvæðum og óafturkræfum áhrifum á loftgæði, ásýnd, hljóðvist og menningarminjar að uppfylltum þremur skilyrðum: Ekki verði heimil föst búseta innan þynningarsvæðis álversins, við frágang verði sérstaklega að huga að því að draga úr sjónrænum áhrifum vegna framkvæmdanna og í þriðja lagi að Alcoa Fjarðaál standi fyrir reglubundnum mælingum á styrk loftborinnar mengunar, þ.e. brennisteinsdíoxíðs, flúors, svifryks í lofti innan og utan þynningarsvæðis MYNDATEXTI Sjónræn áhrif Skipulagsstofnun segir að við frágang álversins á Reyðarfirði þurfi að huga að því að draga úr sjónrænum áhrifum framkvæmdanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar