Snorri Ásmundsson

Sverrir Vilhelmsson

Snorri Ásmundsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VERÐUR föngulegur hópur listamanna sem tekur þátt í samsýningu í Kling og Bang á laugardaginn. Í það minnsta verður hann fjölmennur, en um 35 manns sýna saman. Snorri Ásmundsson er sýningarstjóri og dregur enga dul á að sýningin er pólitísk. Kveikjan er að sögn Snorra skærurnar í Líbanon MYNDATEXTI Myndlist fyrir mér á að fá fólk til að hugsa. Það er mín skoðun. Myndlist hefur verið, sérstaklega hérna á Íslandi, "hipp og kúl"."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar