Mjóifjörður laxeldi Sæsilfurs

Steinunn Ásmundsdóttir

Mjóifjörður laxeldi Sæsilfurs

Kaupa Í körfu

Óvíst er hversu mikið tjón varð er marglyttur komust í laxeldiskvíar hjá fiskeldisstöðinni Sæsilfri í Mjóafirði aðfaranótt fimmtudags. Það er þó talið umtalsvert og mikið áfall fyrir laxeldið í firðinum. Menn sem starfa við eldið líkja hinum óvænta, sterka hafstraumi sem bar risavaxna marglyttutorfu inn með sér við náttúruhamfarir. Fjórir Mjófirðingar vinna að jafnaði við eldið auk þriggja til viðbótar. MYNDATEXTI Unnið er allan sólarhringinn hjá Sæsilfri við að bjarga verðmætum eftir marglyttuárás í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar