Ragnheiður Gröndal

Eyþór Árnason

Ragnheiður Gröndal

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Gröndal er nú að leggja lokahönd á nýja plötu þar sem hún syngur íslensk þjóðlög. Plötuna vinnur hún með bróður sínum, Hauki, og verður þetta fjórða sólóplatan sem kemur frá þessari mikilvirku og fjölhæfu söngkonu en þó hún sé ekki nema tuttugu og eins árs á hún þegar að baki langan og gifturíkan feril MYNDATEXTI Ragnheiður Gröndal "Ég ákvað einfaldlega að ég myndi lifa á því að vera tónlistarmaður. En stóra "breikið" ef svo má kalla varð þegar lagið "Ást" varð vinsælt haustið 2003. En ég hafði líka sungið í forkeppni Evróvisjon sama ár og einhverjir tóku vísast eftir mér þar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar