Landliðsæfing í Belfast

Sigurður Elvar Þórólfsson

Landliðsæfing í Belfast

Kaupa Í körfu

Fjölmiðlar hér á N-Írlandi eru flestir sammála um að íslenska liðið sé mun sterkara á "pappírnum" og er greinilegt að sálfræðistríð ríkir fyrir einvígi þjóðanna á Windsor Park á í dag. Þetta er fyrsti leikur N-Íra og Íslendinga í riðlakeppni EM 2008 eru landslið beggja þjóða staðráðin í að lyfta sér upp úr þeim doða sem ríkti yfir þeim í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. MYNDATEXTI Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari gefur Hermanni Hreiðarssyni góð ráð eftir lokaæfingu landsliðsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar