Eygló og Sóley

Eyþór Árnason

Eygló og Sóley

Kaupa Í körfu

Sóley Elíasdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir leika mæðgur í leikgerð Sigurbjargar Þrastardóttur eftir Gunnlaðarsögu sem stendur til að frumsýna í Hafnarfjarðarleikhúsinu. En hvernig skyldi mæðgnasambandi þeirra sjálfra vera háttað? Sóley Elíasdóttir fæddist í Reykjavík árið 1967. Hún nam leiklist í Bretlandi. Hún er gift Hilmari Jónssyni leikstjóra og eiga þau fjögur börn, Gígju 15 ára, Eygló 14 ára, Þórunni sex ára og Elías Óla tveggja ára. Sóley leikur um þessar mundir móður í þremur leikritum, Gunnlaðarsögu í Hafnarfjarðarleikhúsinu og einnig Footloose og Ronju Ræningjadóttur í Borgarleikhúsinu. MYNDATEXTI: Móðir og dóttir Sóley ásamt Eygló dóttur sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar