Guðrún og Sólveig

Eyþór Árnason

Guðrún og Sólveig

Kaupa Í körfu

Sóley Elíasdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir leika mæðgur í leikgerð Sigurbjargar Þrastardóttur eftir Gunnlaðarsögu sem stendur til að frumsýna í Hafnarfjarðarleikhúsinu. En hvernig skyldi mæðgnasambandi þeirra sjálfra vera háttað? Guðrún Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1943. Hún er hjúkrunarkona og hefur alla tíð unnið við hjúkrun, 20 ár á slysadeild og 15 ár á endurkomudeild slysadeildar. Foreldrar hennar voru Erna Einarsdóttir og Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Eiginmaður hennar var Guðmundur Guðjónsson Bæklunarlæknir sem lést fyrir fimm árum. Þau eiga fjórar dætur, Ragnheiði , Ernu, Sólveigu og Guðrúnu og auk þess ólst Guðjón sonur Guðmundar upp hjá þeim. MYNDATEXTI: Dóttir og móðir - Sólveig ásamt Guðrúnu móður sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar