Hafnarborg sýning

Sverrir Vilhelmsson

Hafnarborg sýning

Kaupa Í körfu

Sýningin Mega vott verður opnuð í Hafnarborg í dag en hún veltir upp ýmsum nálgunum í listinni. Fjórar íslenskar listakonur og ein bandarísk sýna en þær gera allar tilraun til að þætta saman tvær meginnálganir úr samtímalistinni: Annars vegar er það hugmyndin um að nota fundið efni og endurnýta hversdagslega fjöldaframleidda hluti en hins vegar sá strangi formalismi sem við þekkjum úr afstraktlist og minimalisma MYNDATEXTI Veruleikanum endurraðað Anna Eyjólfsdóttir og Rúrí vinna að uppsetningu sýningarinnar. Listakonurnar fimm eru sannfærðar um að fegurð og merkingu megi draga fram hvar sem er úr veruleika okkar, segir greinarhöfundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar