Kjarvalsstaðir

Sverrir Vilhelmsson

Kjarvalsstaðir

Kaupa Í körfu

SUMARSÝNING Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum er einstaklega létt og leikandi að þessu sinni enda hefur sýningarstjórnin tekið þá ákvörðun að hvíla allar pælingar um listsögulega þróun og samhengi verka við ákveðin tímabil og einbeitt sér að fagurfræðinni MYNDATEXTI Sumarsýningin "Þar hefur einnig tekist vel upp við val verka, fagurfræðilegt samhengi þeirra og upphengi einkennast af næmri smekkvísi og léttleika," segir Þóra Þórisdóttir um sumarsýninguna á Kjarvalsstöðum. Sýningunni lýkur 17. september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar