Sigurbergur og Þorgeir í Sunnuholti á Seyðisfirði
Kaupa Í körfu
Heimalningur hleypur á milli rússajeppa og 50 ára gamals Volvo. Handan fjarðar eru tignarleg fjöll. Þetta er bærinn Sunnuholt á Seyðisfirði þar sem bræðurnir Þorgeir og Sigurbergur Sigurðssynir hafa safnað tugum bíla og bílflaka. Sigríður Víðis Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Kristmundsson heimsóttu bræðurna og heyrðu af sænskri steypustöð og bílum sem urðu listaverk. Það er komið hádegi þegar við bönkum á útidyrnar á Austurvegi 47 á Seyðisfirði. Bærinn Sunnuholt er út með firði en Þorgeir og Sigurbergur Sigurðssynir keyptu húsið við Austurveg fyrir nokkrum árum til að hafa sem aðsetur þegar þeir vinna inni í bæ. MYNDATEXTI: Kaffitími Bræðurnir fá sér kaffi úti á hlaði en heimalningurinn vill mjólk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir