Willis- jeppi við Sunnuholt á Seyðisfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Willis- jeppi við Sunnuholt á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Heimalningur hleypur á milli rússajeppa og 50 ára gamals Volvo. Handan fjarðar eru tignarleg fjöll. Þetta er bærinn Sunnuholt á Seyðisfirði þar sem bræðurnir Þorgeir og Sigurbergur Sigurðssynir hafa safnað tugum bíla og bílflaka. Sigríður Víðis Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Kristmundsson heimsóttu bræðurna og heyrðu af sænskri steypustöð og bílum sem urðu listaverk. Það er komið hádegi þegar við bönkum á útidyrnar á Austurvegi 47 á Seyðisfirði. Bærinn Sunnuholt er út með firði en Þorgeir og Sigurbergur Sigurðssynir keyptu húsið við Austurveg fyrir nokkrum árum til að hafa sem aðsetur þegar þeir vinna inni í bæ. MYNDATEXTI: Fertugur Willis Willis-jeppi, árgerð '64, fyrir utan gamalt fjós í Sunnuholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar