Haraldur Eiríksson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haraldur Eiríksson

Kaupa Í körfu

Ferðinni er heitið austur fyrir fjall. Haraldur Eiríksson keyrir og við spjöllum um veiði. Hvað annað? Síminn klippir þó allar veiðisögurnar hans í tvennt og hringir stöðugt. Það eru greinilega mörg járn í eldinum. Tvö símtöl á ensku, síðan þrjú á íslensku. "Ég bjarga því og heyri í þér aftur á morgun"... og "ég skal skoða þetta fyrir þig og læt þig vita" eru setningar sem heyrast nokkrum sinnum á leiðinni yfir Hellisheiðina. MYNDATEXTI: Með straumnum Haraldur lætur fluguna berast með straumnum niður með ánni og dregur síðan hratt inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar