Lágmynd af Niels Finsen afhent Landspítalanum

Eyþór Árnason

Lágmynd af Niels Finsen afhent Landspítalanum

Kaupa Í körfu

HANNA Finsen, frænka Nóbelsverðlaunahafans Niels Finsen, afhenti geislameðferðardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss lágmynd af honum við athöfn á spítalanum sl. miðvikudag. Lágmyndin er eftir dóttur Hönnu, Inge Ebstrup Finsen, einn þekktasta listamann Dana á 20. öld sem giftist bróðursyni Niels og tók upp Finsen-nafnið. MYNDATEXTI: Gjöf - Jóhannes M. Gunnarsson lækningaforstjóri tók á móti lágmyndinni. Með honum á mynd eru Hanna Finsen og Þórarinn E. Sveinsson, yfirlæknir á geislameðferðardeild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar