Sigurbergur og Þorgeir í Sunnuholti á Seyðisfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigurbergur og Þorgeir í Sunnuholti á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Í TÚNINU í Sunnuholti á Seyðisfirði geyma þeir Þorgeir og Sigurbergur Sigurðssynir gamla Willys-jeppa, rútur, vörubíla, kranabíla og allt þar á milli. Bræðurnir hafa sankað þessu að sér í gegnum tíðina. "Þetta byrjaði fyrir mörgum árum. Fólk var kannski með bíla sem það vildi ekki sjá á eftir á haugana en þurfti að koma í burtu. Við leyfðum því bara að koma með þá til okkar," segja þeir. "Þetta urðu hálfgerðar flóttamannabúðir...flóttabílabúðir..." MYNDATEXTI: Bílasafn - Þorgeir og Sigurbergur Sigurðssynir í Sunnuholti á Seyðisfirði ásamt heimalningnum á bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar