Talsmenn framhaldsskólanna

Eyþór Árnason

Talsmenn framhaldsskólanna

Kaupa Í körfu

TALSMENN framhaldsskólanna eru sammála um að sjálfstæð partíhöld einstakra framhaldsskólanema í leigusölum úti í bæ sverti ímynd nemendafélaga sem reyna af öllum mætti að standa fyrir heilbrigðu félagsstarfi í nafni framhaldsskólanna. "En í stað þess að við getum haldið heilbrigð skólaböll hefur nú verið þrengt svo að okkur vegna skemmtana sem eru nemendafélögum algerlega óviðkomandi, að fólk telur sig knúið til að halda svona partí úti í bæ, sem oft enda illa," segir Arnar Ágústsson, ármaður nemendafélags MS, um atburðina á laugardagskvöld. MYNDATEXTI: Talsmenn - Vilmundur Sverrisson, Arnar Ágústsson, Jónas Margeir Ingólfsson og Svanhvít Júlíusdóttir segja partíhöld sverta ímynd nemendafélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar