Lífið eftir virkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Lífið eftir virkjun

Kaupa Í körfu

Hallormsstað | "Það er gaman að hoppa en getur verið vont að lenda og við þurfum virkilega að velta fyrir okkur hversu stórt þetta á að verða og hvort Austfirðingar eigi að gefa skilaboð út um land um að núna sé rétt að taka fimm ára hlé, láta mjatlast og sjá hvernig þetta virkar og sjá síðan til með þessi mál," sagði Andri Snær Magnason rithöfundur í framsöguerindi á byggðaþinginu lífið eftir virkjun, sem haldið var á Hallormsstað um helgina. "Eða hvort við eigum í einu vetfangi að horfa upp á fjórar verksmiðjur byggjast upp á Íslandi sem allar þurfa að stækka og geta allar lent undir sama eiganda. MYNDATEXTI: Framtíðin - Byggðaþingið Lífið eftir virkjun fjallaði um aðstæður á Austurlandi eftir uppbyggingu Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar