Skúli Björn Gunnarsson á Skriðuklaustri

Steinunn Ásmundsdóttir

Skúli Björn Gunnarsson á Skriðuklaustri

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | "Gunnarsstofnun stendur á tímamótum," segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Stofnunar Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri, og telur að vel hafi til tekist en jafnframt séu mörg verkefni framundan. "Grunnuppbyggingunni er að mestu leyti lokið, þ.e. að byggja upp Skriðuklaustur sem einn af höfuðstöðum landsins og gera það að hjarta stofnunarinnar. Í því sambandi var sú leið valin að þróa staðinn sem menningar- og fræðasetur með fjölbreyttu sýningarhaldi og ýmsum viðburðum. MYNDATEXTI: Gróskumikið starf Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar, segir hana hafa mikilvægu hlutverki að gegna í samtímamenningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar