Risagítar afhentur Poppminjasafninu
Kaupa Í körfu
Keflavík | Jón Ólafsson athafnamaður hefur fært Poppminjasafni Íslands í Reykjanesbæ að gjöf tæplega fjögurra metra langan gítar. Hljóðfærið er til sýnis á sýningu safnsins, Stuð og friður, í Gryfjunni í Duushúsum. Nokkrir áhugamenn um útskurð, Einstakir, koma saman á heimili Jóns Adolfs Steinólfssonar listamanns í Kópavogi einu sinni í viku. "Það er allskonar vitleysa í gangi hjá okkur. Einum okkar datt í hug að gera 10 metra langan gítar. Við gengum í málið en hann varð ekki alveg svo langur, en nærri því fjórir metrar," sagði Þórarinn Sigvaldason í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Gjöf Jón Ólafsson afhenti Poppminjasafninu risagítar, Sigrún Ásta Jónsdóttir og Rúnar Júlíusson tóku við honum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir