Snær Magnason

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Snær Magnason

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Byggðaþingið Lífið eftir virkjun var haldið á Hallormsstað um helgina. Meginniðurstaða þingsins er að afar mikilvægt sé að skapa jákvæðan liðsanda innan Austurlandsfjórðungs og efla starfsemi frjálsra félagasamtaka, sem vinna að margvíslegum framfaramálum fyrir byggðir landsins. MYNDATEXTI: Varkárni "Eiga Austfirðingar að láta þau skilaboð frá sér að nú sé rétt að gera fimm ára hlé á frekari stóriðjuuppbyggingu í landinu og sjá hvernig þetta virkar hjá þeim og eftir það verði framhaldið skoðað?" sagði Andri Snær Magnason í framsöguerindi á landsbyggðarþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar