Mannakorn

Mannakorn

Kaupa Í körfu

Tónlist | Það eru þrjátíu ár síðan fyrsta plata Mannakorna kom út og hún lifir ennþá góðu lífi með þjóðinni ef marka má það að reglulega þarf að fylla á rekka í hljómplötuverslununum. Guðjón Guðmundsson ræddi við forsprakkana Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson. Mannakorn hafa tekið breytingum í gegnum tíðina en tveir liðsmenn hafa þó verið innanborðs frá upphafi, þ.e.a.s. forsprakkinn Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. MYNDATEXTI: Tveir góðir - Pálmi og Magnús hafa unnið saman í 30 ár. Tímamótunum fagna þeir með nýjum diski og tónleikum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar