Elfa Rún Kristinsdóttir

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Elfa Rún Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

FIÐLULEIKARINN Elfa Rún Kristinsdóttir hefur hlotið viðurkenningu úr Styrktarsjóði Önnu Karólínu Nordal. Var viðurkenningin gerð heyrinkunnug við athöfn í Salnum í Kópavogi á laugardaginn samhliða því að vetrardagskrá tónlistarhússins var formlega kynnt. Eins og styrkþegar undanfarinna ára hlýtur Elfa Rún 500 þúsund krónur. MYNDATEXTI: Styrkhafinn Hér tekur Elfa Rún á móti styrknum frá Þórði Júlíussyni, afkomanda Önnu Karólínu Nordal, á laugardaginn. Nýverið sigraði Elfa Rún í alþjóðlegri Bach-keppni ungra hljóðfærleikara í Leipzig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar