Hollusta við próflestur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Hollusta við próflestur

Kaupa Í körfu

MATUR|Hnetur, þurrkaðir ávextir, súpa eða jógúrt er tilvalið snarl í próflestri Brátt hefst prófatímabil á öllum skólastigum með tilheyrandi lestri og upprifjun. Gott er að huga að mataræði til að heilinn virki sem best og á vef BBC eru ábendingar sem geta gagnast nemendum. MYNDATEXTI: Snakk og kartöfluflögur: Er ekki hentugur matur rétt fyrir próf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar