Halldóra Kristjánsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldóra Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

HALLDÓRA Kristjánsdóttir er tvítug og nýútskrifuð af málabraut Menntaskólans við Sund. Eins og margir í hennar stöðu þarf að taka ákvörðun um framtíðina en í stað þess að hefja strax háskólanám ákvað hún að halda á vit ævintýranna í Barcelona. MYNDATEXTI: Skemmtilegt Halldóra ætlar að vera í þrjá mánuði í Barcelona

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar