Krakkar úr Austurbæjarskóla hlaupa friðarhlaup

Brynjar Gauti

Krakkar úr Austurbæjarskóla hlaupa friðarhlaup

Kaupa Í körfu

NEMENDUR við 16 skóla á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarna daga fengið heimsókn frá hópi ungs fólks sem hlaupið hefur víða um heim í þágu vináttu. Hópurinn, sem kom hingað til lands frá New York, leggur áherslu á gildi vináttunnar í stóru og smáu samhengi. Kristín Jóhannesdóttir, kennari í Austurbæjarskóla, sagði að krakkarnir hefðu verið ánægðir með þessa heimsókn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar