Sólstöðuganga frá Perlunni

Jim Smart

Sólstöðuganga frá Perlunni

Kaupa Í körfu

LENGSTI dagur ársins er nú liðinn og smám saman fer sól að lækka á lofti. Engin ástæða er þó til að örvænta enda víst lítil þörf fyrir að hafa sólina á lofti í rúma 21 klst. líkt og á sumarsólstöðum í gær. Þessi vaski hópur skellti sér í sumarsólstöðugöngu um Öskjuhlíðina í gærkvöld en eins og sjá má á klæðaburðinum var víst engin hitabylgja þrátt fyrirlengd dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar