Eygló Hildur Hafliðadóttir

Eyþór Árnason

Eygló Hildur Hafliðadóttir

Kaupa Í körfu

Eygló Hildur Hafliðadóttir hefur lært þrist, araba og svan í listdansi á þeim tæpu tveimur árum sem hún hefur stundað listdans með íþróttafélaginu Birninum í Egilshöll. MYNDATEXTI Eygló Hildur lét það ekki á sig fá þótt hún dytti í fyrstu skiptin á svellinu og nú skautar hún eins og drottning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar