Halla Grétarsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Halla Grétarsdóttir

Kaupa Í körfu

Út er kominn ítarlegur sjálfshjálparbæklingur með ráðleggingum til reykleysis. Halla Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur, fræðslufulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur, er ein þriggja sem ritstýrðu bæklingnum. MYNDATEXTI Halla Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur segir að það sé mikilvægt að fólk taki einn dag í einu þegar það hættir að reykja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar