Anna M.Þ. Ólafsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Anna M.Þ. Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna M. Þ. Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1982, B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1987, námi í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands 1994 og viðskipta- og rekstrarnámi hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 2003. Anna hefur verið leiðsögumaður, unnið við kennslu og vann hjá Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar 1991-1993. Undanfarin 10 ár hefur hún starfað sem fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar