Ólavía Steinunn Jóhannsdóttir og foreldrar

Ólavía Steinunn Jóhannsdóttir og foreldrar

Kaupa Í körfu

TUTTUGU mánaða stúlka, Ólavía Steinunn Jóhannsdóttir, hlaut annars stigs bruna eftir að hún skrúfaði frá heita vatninu á baðherberginu á heimili sínu 22. ágúst sl., en vatnið var allt að 70-80° heitt. Ólavía er hress og kát í dag en brunasárin, sem bæði voru djúp og grunn, munu að öllum líkindum skilja eftir sig einhver ör - þrátt fyrir lýtaaðgerðir. Foreldrar hennar hvetja aðra til að athuga með aðgang barna sinna að krönum heimilisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar