Knattspyrnumót háskólanema
Kaupa Í körfu
TÚNINU fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands var á svipstundu breytt í sparkvöll í gær og þeim sem vildu hasla sér völl í háskólaboltanum gert kleift að spreyta sig. Knattspyrnumót háskólanema, Vísabikarinn, er hluti af dagskrá Stúdentadaga sem fram fara í upphafi hvers skólaárs. Metþátttaka var í mótinu í ár, alls öttu 22 lið úr fjölmörgum deildum Háskólans kappi og einkenndust leikirnir flestir af miklu keppnisskapi og fordæmalausri fórnfýsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir