Knattspyrnumót háskólanema

Knattspyrnumót háskólanema

Kaupa Í körfu

TÚNINU fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands var á svipstundu breytt í sparkvöll í gær og þeim sem vildu hasla sér völl í háskólaboltanum gert kleift að spreyta sig. Knattspyrnumót háskólanema, Vísabikarinn, er hluti af dagskrá Stúdentadaga sem fram fara í upphafi hvers skólaárs. Metþátttaka var í mótinu í ár, alls öttu 22 lið úr fjölmörgum deildum Háskólans kappi og einkenndust leikirnir flestir af miklu keppnisskapi og fordæmalausri fórnfýsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar