Jens Andrésson og Kristín Þorsteinsdóttir

Jens Andrésson og Kristín Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

ALLT of algengt virðist að aðstaða fyrir fatlaða sé látin sitja á hakanum þegar nýjar byggingar eru reistar, eða eldri hús eru endurbætt. Nýjasta dæmið um þetta er Sundlaug Seltjarnarness, þar sem aðstaða fyrir fatlaða sem þurfa aðstoð í búningsklefunum er ekki fullnægjandi. Móðir 14 ára hreyfihamlaðrar stúlku bendir ennfremur á að handrið og sturtustóla vanti í sundlaugina, en viðamiklum endurbótum á búningsklefum lauk í sumar. MYNDATEXTI: Erfitt fyrir hreyfihamlaða - Dóttir þeirra Kristínar Þorsteinsdóttur og Jens Andréssonar á í erfiðleikum með að nýta sér sundlaugina þar sem sturtustól og handrið vantar og búningsklefi fyrir fatlaða er ekki tilbúinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar