Tryggvi Þórðarson

Tryggvi Þórðarson

Kaupa Í körfu

Baðmenning íslensku þjóðarinnar er eitt af aðalsmerkjum hennar í augum útlendinga. Aðdráttarafl baða, almenningssundlauga jafnt sem náttúrulauga er tengt heilnæmi þeirra og lækningarmætti. Bryndís Bjarnadóttir ræddi við Tryggva Þórðarson, vatnavistfræðing og Jan Triebel, yfirlækni hjá Heilsustofnun Náttúrulækingafélags Íslands í Hveragerði um heilsuböð á Íslandi. MYNDATEXTI Tryggvi Þórðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar