Hendur og hringar
Kaupa Í körfu
Hringur hefur yfirleitt djúpa og persónulega merkingu fyrir þann sem hann ber, tákn fyrir tímamót á lífsleiðinni eða lífsreynslu. Margir eru því fastheldnir á hringa sína og taka þá sjaldan niður. Evu Dögg Sigurgeirsdóttur tískuráðgjafa tókst þó að sannfæra Unni H. Jóhannsdóttur um að það væri í góðu lagi að skipta um hringa eins og föt og gaf auk þess nokkur fyrirtaksráð um hvernig fólk ætti að velja hringa eftir fingur- og handarstærð. Konur eignast svo mikið af skartgripum orðið, þar sem úrvalið er bæði orðið meira og verðbilið breiðara en áður. MYNDATEXTI: Fléttuhringar og mynsturbaugar eru vinsælir og auðvelt að finna sér lögun, stærð og lit.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir