Krisztina G. Agueda

Jim Smart

Krisztina G. Agueda

Kaupa Í körfu

Hreyfiland er engin venjuleg heilsuræktarstöð heldur er hún hönnuð með yngstu kynslóðina í huga og er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Krisztina G. Agueda er eigandi stöðvarinnar. "Ég opnaði árið 2003 og hafði þá lengi gengið með þennan draum í maganum. Það eru fjórtán ár síðan ég byrjaði að kenna börnum íþróttir og ég veit fátt skemmtilegra," segir Krisztina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar