Landsliðsæfing á ÍR-vellinum

Eyþór Árnason

Landsliðsæfing á ÍR-vellinum

Kaupa Í körfu

EYJÓLFUR Sverrisson landsliðsþjálfari í knattspyrnu hefur úr 20 leikmönnum að velja fyrir leikinn gegn Dönum á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þeir Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru ekki í 18 manna hópnum í Belfast á laugardaginn vegna meiðsla og þá þurfti Kári Árnason að fara af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið astmakast. MYNDATEXTI: Léttleiki - Það var létt yfir leikmönnum íslenska landsliðsins í knattspyrnu á æfingu þeirra á ÍR-vellinum í gærmorgun. Þá hófst undirbúningur þeirra fyrir leikinn við Dani sem fram fer á Laugardalsvellinum annað kvöld, en hann er liður í F-riðli Evrópukeppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar