Holukeppni í golfi á Hvaleyrarholtsvelli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Holukeppni í golfi á Hvaleyrarholtsvelli

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Már Sigurðsson og Ragnhildur Sigurðardóttir, kylfingar úr GR, urðu í gær Stigameistarar GSÍ árið 2006, þegar þau sigruðu á síðasta stigamóti ársins, Flugfélags Íslands mótinu, á KB banka-mótaröðinni. MYNDATEXTI: Meistari Ragnhildur Sigurðardóttir varð stigameistari í kvennaflokki. (Holukeppni í golfi á Hvaleyrarholtsvelli)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar