Busavígsla í MR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Busavígsla í MR

Kaupa Í körfu

Busar í Menntaskólanum í Reykjavík voru tolleraðir af eldri nemendum skólans í gær, en þessi vígsluathöfn á sér langa hefð í skólanum og gegnir að sögn kunnugra því hlutverki að hreinsa busana og gera þá að nýnemum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar