Sendinefnd frá ríkisþingi Kaliforníu

Sendinefnd frá ríkisþingi Kaliforníu

Kaupa Í körfu

SENDINEFND frá ríkisþingi Kaliforníu kom til landsins í gær og verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Alþingis til 13. september. Öldungadeildarþingmaðurinn Tom Torlakson, sem er af íslenskum ættum, fer fyrir sendinefndinni. Hópurinn kom frá San Francisco í gær og flaug frá Keflavík til Egilsstaða. Ríkisþingmennirnir munu m.a. kynna sér orkumál, auðlindanotkun, sjávarútvegsmál og efnahagsmál. MYNDATEXTI: Í Leifsstöð - Sendinefndin frá fylkisþingi Kaliforníu fyrir flugið til Egilsstaða í gær. Tom Torlakson er í ljósum bol fyrir miðri mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar