Nýr leikskóli - fyrsta skóflustungan

Brynjar Gauti

Nýr leikskóli - fyrsta skóflustungan

Kaupa Í körfu

LEIKSKÓLABÖRN frá Rjúpnahæð og Furugrund í Kópavogi urðu þess heiðurs aðnjótandi að taka fyrstu skóflustungu nýs leikskóla í Kórahverfi í gær. Áætlað er að um 120 börn geti verið við leik og störf á leikskólanum sem mun verða opnaður næsta vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar